MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

mánudagur, janúar 29, 2007

Endurskoðun

Pirrrr... Ég er verulega að íhuga að skipta um bloggkerfi. Þarf að skella mér í könnunarleiðangur, með hverju mæli þið?

3 Comments:

At 31 janúar, 2007 14:16, Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta bloggdrasl ekki allt eins með sína kosti og galla !!! Mér finnst reyndar blog.central ágætt.

 
At 31 janúar, 2007 17:18, Blogger Hlin said...

Jú kannski...
Ég þurfti að breyta stillingunum á blogginu til að komast inn síðast og þá fóru allir íslensku stafirnir í rug, ég nenni bara ekki að vera alltaf að laga!!
Ég hef reyndar aldrei týnt færslu 7,9,13.. bank, bank.

 
At 13 febrúar, 2007 00:46, Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæli allavega með því að þú notir ALLS EKKI bloggar.is!!! Það er held ég það allra allra versta. Alltaf að detta út og eitthvað.

 

Skrifa ummæli

<< Home