MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

þriðjudagur, janúar 16, 2007

...

Það er einhver bloggleti í gangi þessa dagana, enda ekki frá miklu að segja. Jahh, nema einhverju óléttu eða barnatengdu.
Ég fór einmitt um helgina að skoða vagna og skiptiborð, það er ágætt að nýta tímann svona milli fluttninga í þessa hluti. Við skelltum okkur svo fjölskyldan í göngutúr um Norðlingaholtið og kíktum á íbúðina í leiðinni. Það var verið að flytja í 2 íbúðir til viðbótar í húsinu, svo það líður vonandi ekki á löngu þar til okkar íbúð verður tibúin :)

Jæja, ég blogga meira þegar ég hef eitthvað merkilegt að segja!
En ætla að enda á því að sýna tvær myndir af vögnum sem ég er að spá í og það má alveg endilega kommenta. Hvor er flottari?
Emmajunga
fleiri Emmajunga til að skoða


Simo

Fleiri Simo til að skoða

5 Comments:

At 17 janúar, 2007 14:38, Anonymous Nafnlaus said...

bleeeeesssuð bumbulína ;o)
Mér finnst emmajunga vagninn flottari!

 
At 19 janúar, 2007 12:21, Anonymous Nafnlaus said...

Sammála síðasta ræðumanni.

 
At 20 janúar, 2007 13:08, Anonymous Nafnlaus said...

Já mér finnst það líka :) Æi það er oft svo erfitt að skoða svona myndir, mér finnst þetta svo kannski allt öðruvísi þegar að maður fer að skoða þá í búð.

 
At 20 janúar, 2007 23:16, Blogger Hlin said...

Við erum búin að ákveða Simoinn!! Hann er mikið flottari og sniðugri þegar maður er búin að fara og skoða :)
Svo er líka svo mikið betri þjónusta í Fífunni en Vörðunni!!

 
At 21 janúar, 2007 12:22, Anonymous Nafnlaus said...

Ég ætlaði einmitt að fara að segja það..mikið betra að fara á staðinn og mæla þetta allt út og skoða og þreifa á efninu, ekki gleyma því..jafnvel þefa! see you

 

Skrifa ummæli

<< Home