MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

föstudagur, nóvember 25, 2005



Your simple, sophisticated style reminds people of classic Hollywood stars. Other young celebs party like crazy, but you'd rather see a play or read a great novel. You like to keep your private life private, but if the paparazzi track you down, you smile sweetly for the cameras. You'd never go out for coffee in ripped jeans or old sweatpants, because you don't want to disappoint your publicist (or your fans). You believe celebrities have a responsibility to look glamorous, so you dress up as often as possible.

sunnudagur, nóvember 20, 2005

Kitl

Eyvi og Sabbaló kitluðu mig
Njótið vel.......

7 Hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey

1. Ferðast meira

2. Eignast eitt til tvö börn í viðbót

3. Halda áfram að vera góð manneskja

4. Trúlofa mig og gifta mig

5. Fá góða og skemmtilega vinnu

6. Mennta mig meira og meira

7. Verða gömul og hrukkótt


7 Hlutir sem ég get gert


1. Teiknað

2. Spilað á Trompet

3. Gert Árna pirraðann með asnalegum spurningum

4. Eldað

5. Hlustað

6. Grátið yfir bíómyndum, söng og góðum minningum

7. Snert ennið á mér með tánum


7 Hlutir sem ég get ekki gert

1. Horft á rosalegar hryllings- og hamfaramyndir (ég er svo ímyndunarveik)

2. Hugsað mér lífið án Harðar

3. Farið í splitt

4. Horft á Formúluna

5. Sungið ófalskt

6. Stoppað tímann

7. Borðað selshreyfa


7 Hlutir sem heilla mig við hitt kynið

1. Augu, bros, tennur og rass

2. Kurteisi

3. Karakter

4. Tónlistarsmekkur

5. Traustleiki

6. Kímnigáfa

7. Viska


7 Frægir karlmenn sem heilla mig

1. Adrian Brody

2. Johnny Depp

3. Jamie Oliver

4. John Travolta

5. Ewan McGregor

6. Jack Black

7. Elijah Wood


7 orð sem eg segi oftast


1. Ha?

2. ég skil

3. Skilurðu!

4. frábært

5. Hörður Þór

6. ég trúi þér ekki

7. Hey!


3 manneskjur sem eg ætla þokkalega að kitla


1. Lozenge

2. Hrefna

3. Mánadís

(það er búið að kitla alla aðra)

þriðjudagur, nóvember 01, 2005

Ég er flutt.......

....... í Mjóuhlíðina. Næst á dagskrá er að koma sér fyrir og taka upp úr kössum og pokum.
Best að halda áfram.