MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

fimmtudagur, október 20, 2005

Fæddur er yndislegur prins Ernu og Hrólfsson :D

Jább, með tíu tær og tíu putta, og ótrúlega fallegur :D Ég stalst til að kíkja á litlu fjölskylduna í hreiðrið áðan og þeim heilsast öllum vel. Litli stúfurinn steinsvaf, vær og góður :) kling, kling (úbbs, heyrðist þetta nokkuð?)
Það er svo frábært þegar allt gengur svona vel.