MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

mánudagur, desember 15, 2003

óskalisti no.1

ok, mig langar í svona einkaþjálfara, æi þið vitið þennann sem að kemur heim til manns á morgnanna og vekur mann. Drífur mann svo á æfingu og þrælar manni út og passar fyrir mann á meðan. Svo má hann alveg líka vera ótrúlega myndarlegur og á lausu!!!!
Með fyrirfram þökk, músímús:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home