mega-nörd:b
Fór í NEXUS í dag og verslaði bókastafla fyrir næstum 8 þúsundkalla. Keypti t.d. Lone wolf and cub eftir Kazuo Koike og Goseki Kojima, Hey wait... eftir Jason og Batmann: the dark knight returns eftir Miller og fleiri og fleiri!! Múhahahahaha..... það verður gaman hjá mér í kvöld;)
Svo fór ég að sækja hann krúsilíus minn til pabba síns, hann er orðinn lasinn greyið litla og komst því ekki á leikskólann. Núna liggur hann bara fyrir framan imbann og er að horfa á LION KING, sem jólasveinninn gaf honum í skóinn.
Jæja best að halda áfram að lesa:)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home