MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

sunnudagur, desember 14, 2003

koló

OOOooooo, ég hata þegar fólk er að reyna að selja manni eitthvað, maður er búin að neita kurteisislega en samt er haldið áfram. Lenti í einni rosalegri í kolaportinu áðan:/ "heyrðu vinan ertu búin að kaupa allar jólagjafirnar, þetta kostar bara 300 og þetta 500, fínt fyrir ömmuna, tilvalið fyrir pabban og litlabarnið" Ég hélt á tímabili að hún ætlaði að troða öllu á borðinu upp í nefið á mér, ég hljóp eins og fætur toguðu í burtu. Ekki góð sölukona sú!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home