koló
OOOooooo, ég hata þegar fólk er að reyna að selja manni eitthvað, maður er búin að neita kurteisislega en samt er haldið áfram. Lenti í einni rosalegri í kolaportinu áðan:/ "heyrðu vinan ertu búin að kaupa allar jólagjafirnar, þetta kostar bara 300 og þetta 500, fínt fyrir ömmuna, tilvalið fyrir pabban og litlabarnið" Ég hélt á tímabili að hún ætlaði að troða öllu á borðinu upp í nefið á mér, ég hljóp eins og fætur toguðu í burtu. Ekki góð sölukona sú!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home