MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

þriðjudagur, desember 09, 2003

sorrí pabbi :)

Já, ég gleymdi víst einu. Hann pabbi varð sko hreint ekki ánægður með að ég væri að kalla hann háaldraðan:/ Svo ég skal bara segja ykkur eins og er!
Hann pabbi er algjört unglamb. Hann er fyrirtaks golfari og ynni mig í hvaða fjallgöngu sem er. Svona til leiðréttingar þá var það ég sem vældi um að fara niður, við værum örugglega enn á göngu ef pabbi hefði fengið að ráða;)
Og næst ef þú þarft að tjá þig eitthvað elsku pabbi minn, þá er svona commenta kerfi hér fyrir neðan og þú getur sleppt því að hringja í mömmu og KLAGA!! :b

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home