MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

föstudagur, febrúar 20, 2004

act two

Jamms, kannski ég segi ykkur bara frá því hvernig ég upplifði NY.
- skítug (rosalega mikið af rusli og mengun, fór samt eftir hverfum)
- mögnuð
- stór (það er allt stórt í ammríku, húsin, matarskammtar, búðir, fólk......)
- lítil (var alltaf að rekast á einhvern sem ég þekkti)
- blönduð (allskonar fólk og enginn ákveðin stíll yfir neinu, samland af öllu mögulegu)
- falleg
- ljót (mjög smekklaus á köflum)
- plásslítil (allt órtúlega þröngt, alltof mikið af fólki)
- skemmtileg (alltaf hægt að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera)
- endalaus (mikið labb!!)
- björk allstaðar (spiluð í annarri hverri verslun)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home