MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

Ekkert sof :o(

Það kemur barasta ekkert sof, hvad skal man göre?
Ég er búin að liggja andvaka síðan kl 00:15 og nú er klukkan 03:20.
Búin að telja kindur
-"- lesa
-"- tölvunördast
-"- reyna að læra (gekk ekkert)
-"- skoða loftið í herberginu (komin risa sprunga rétt fyrir ofan rúmið)
-"- msn-ast
-"- borða kex
.......................... en ekkert gengur *púff*
svo ég ákvað því að deila þessu með ykkur og bæta upp bloggleysið sem verður á meðan ég verð úti, makkalína ætlar nefnilega að vera í pössun hjá mömmu ;)

Gott vak :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home