MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

miðvikudagur, febrúar 04, 2004

"Check"

Jæja þá er alveg að koma að stóru stundinni, New york baby :P Það er allt að smella saman í rólegheitunum, en það er samt margt sem ég á eftir að gera, fullt eiginlega *úff*

Vegabréf í gildi - "check"

Flugmiði út og til baka - "check"

pössun fyrir litla kút - "check"

þvottur - 4 vélar eftir - "not check"

kreddinn - "check"

innkaupalisti - "check check" !!!!

pakka niður - allt eftir (ekkert hreint) - "not check"

krónískur flugkvíði - "check"

sniðug töskulausn - "not check" (sniðugar hugmyndir vel þegnar)

Ásamt öllu hinu sem ég er pottþétt að gleyma............................. - "not check"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home