MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

sunnudagur, febrúar 01, 2004

Hippopotomonstrosesquippedaliophobia

Ég var að glugga í fóbíulistan og ætla að telja upp nokkrar fóbíur sem einkenna mig ;)

Cacophobia- Fear of ugliness. - Já ég viðurkenni að, ég er með fóbíu fyrir öllu ljótu :(

Androphobia- Fear of men. - *blikk, blikk*

Anuptaphobia- Fear of staying single. - Varð að láta þetta fylgja með

Atelophobia- Fear of imperfection. - Ég er perfectionisti!

Brontophobia- Fear of thunder and lightning. - Ég verð alltaf skíthrædd þegar að koma þrumur og eldingar *skjálf*

Ereuthrophobia- Fear of blushing. - HATA að roðna *roðn*

Hippopotomonstrosesquippedaliophobia- Fear of long words. - ekki alveg, en þetta er bara svo flott orð!! :) Spáið í að geta ekki hlustað á sjúkdómsgreininguna sína, pfaaaaaahahahahah ;)

Olfactophobia- Fear of smells. - Fann ekkert yfir táfýlufóbíu, en ég hata táfýlu. það væri hægt að drepa mig með táfýlu *jakk*

Já, svo er ég líka með kitlfóbíu, ég þoli ekki að láta kitla mig. Mig kitlar nefnilega svooooooooo MIKIÐ!!! :/

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home