MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

sunnudagur, september 24, 2006

Vetur og snjór

Ég verð eiginlega að viðurkenna það að ég er farin að hlakka til vetrarins. Ég vona að þetta verði alvöru vetur, með fullt af snjó og litlu slabbi :) Sjáum til hvort þetta breytist eitthvað þegar nær dregur.

7 Comments:

At 25 september, 2006 17:00, Anonymous Nafnlaus said...

Farðu varlega í óskir þínar. Þær gætu ræst.

 
At 25 september, 2006 17:25, Anonymous Nafnlaus said...

úbbs og "ég er farin að hlakka"

 
At 25 september, 2006 17:27, Blogger Hlin said...

búin að laga :)
Þetta er ekki ósk, ég var bara að muna hvað ég á hlýja úlpu!

 
At 25 september, 2006 21:10, Anonymous Nafnlaus said...

ég veit af hverju þig hlakkar til. Því að loknum vetri kemur vor með blóm í haga og ljúfan fuglasöng:) Samt er veturinn bara æði, endalaus kertaljós og rómantík er það ekki!!

 
At 25 september, 2006 21:59, Anonymous Nafnlaus said...

Ég er að uppgötva þessa dagana að haust er uppáhalds árstíðin mín.

 
At 26 október, 2006 21:03, Anonymous Nafnlaus said...

Jeij Hlín farin að blogga :) Bara að skella sér á íbúð í mosó hehe þar er best að búa...ég er náttúrulega í kaffi núna hjá múttu í mosó eins og venjulega :)

Guddan kveður...

 
At 27 október, 2006 19:15, Anonymous Nafnlaus said...

Það er gaman að sjá hvað allir eru farnir að vera duglegri við að blogga!! Haldu því áfram... það er svo gaman að fylgjast með! :)

 

Skrifa ummæli

<< Home