MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

fimmtudagur, september 21, 2006

ónefnt

Oj ég er orðin svo ryðguð við þetta blogg. Annars skruppum ég og Hörður uppí Mosó til mömmu og pabba í gær, átum KFC og létum dekra svolítið við okkur.
Frk.óákveðin þurfti endilega að reka augun í svolítið fallegt hús í Arnartanganum, sem mig langar mikið að eignast. Hvort af því verður er undir honum Árna mínum komið, hann er ekkert svakalega spenntur fyrir því að yfirgefa borgina. Ég sem var alveg á því að ég færi ekki aftur í Mosfellsbæinn.
En annars eru þetta bara smá draumórar, það er ekkert ákveðið enn. Gott að hafa augun opin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home