MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

fimmtudagur, júní 03, 2004

Púúúú.......

Sko, ég kvartaði einhvern tíman hér um daginn yfir því að það hlyti að vera að ég festist ekki á filmu. Það var alltaf verið að smella af mér mynd, en myndirnar birtust aldrei neinstaðar.
I was, wrong, so wrong!!!! Nú um helgina birtist enn ein myndin af mér :o/
Tók einhver þarna úti mig svona á orðinu? og ætli hann/hún sé nú að beita öllum sínum kröftum í að afsanna þessa kenningu mína, ég bara spyr?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home