Ahhh, hressandi :)
Ég skellti mér í baddarann í morgunn, ákvað að mæta snemma því ég er að reyna að koma sólarhringnum aftur á rétt ról. Er alveg búin að komast að því, að svona letifrí á engan veginn við mig ég get ekki beðið eftir að byrja að vinna.
Ég ætla að vera róleg í kvöld og kíkja aðeins á þessa boli sem elítugellurnar voru að biðja mig um að hanna. Sýni ykkur kannski afraksturinn á morgun, hver veit........... Ég er að hugsa um að halda mig við détournement hugmyndina sem ég og Sabbalína vorum að ræða um, annars sjáum við bara til hvað gerist.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home