MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

föstudagur, maí 21, 2004

Ja hérna

Ekki nóg með að nágranni minn, hér á efri hæðinni spræni alltaf beint í klósettvatnið (mér til mikillar gleði þegar ég er ný lögst uppí rúm á kvöldin). Heldur er hann líka farinn að taka upp á því að hrjóta, svo hátt að það drynur í veggjum hér.

Mér er bara farið að líða eins og ég sé gift ;) *fettuppánefoghristihaus*

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home