muna 15. maí!
Úúúú, það var svo gaman í dag :D Ég var að hjálpa Guddeddu að setja upp lokaverkefnið sitt niðrá Listasafni Reykjavíkur. Þetta er ekkert smá flott hjá henni, ég hvet ykkur eindregið til að kíkja á sýninguna. Hún opnar á Laugardaginn þann 15.!! Ég fékk samt alveg í magann, því ég er náttúrulega búin að vera að fylgjast með henni núna, og bara tilhugsunin við það hvað ég á í vændum næsta ár........ :o/ Nei nei, þetta verður stuð, bara eitt ár eftir (vonandi) ;)
Svo er ég alveg að deyja úr harðsperrum eftir leikfimi gærdagsinns, *áds* svindl að þetta skuli verða að fylgja :(
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home