Pixies í stuttu máli
Ghostigital:
Mér fannst reyndar dálítið skemmtilegt þegar Einar byrjaði að öskra að hann væri Halldór Ásgrímsson og framistaða hins unga Hrafnkells Flóka var frábær. Að öðru leyti, hvílíkur sársauki :o/
Pixies:
Ég held að ég sé orðin ástfangin af Frank Black eftir þessa tónleika. Ánægjuhrollurinn sem fór upp og niður bakið við nánast hvern tón, það er ekki hægt að lýsa þessu!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home