gloomy sunday
Ég fór svona að spá í framhaldi af því að ég hef verið að hlusta á lagið Gloomy sunday að undanförnu. Ég held að flestir þekki sögusagninar um að lagið var bannað í Ungverjalandi, Bandaríkjunum og Bretlandi af því það var talið að lagið kæmi fólki til að fremja sjálfsmorð bara við það eitt að hlusta á lagið. Þetta var náttúrúlega ýft upp úr öllu valdi og ég er hér enn þó svo að ég hafi heyrt lagið þónokkrum sinnum ;) Allavega þá fór ég þarafleiðandi að leiða hugann að Ungverjalandi og ungverskri tónlist. Það eru til alveg rosalega mörg falleg ungversk lög, en þau eiga það eiginlega öll sameiginlegt að vera alveg rosalega tregafull og sorgleg. Ég fór náttúrúlega á stúfana á netinu til að reyna að kanna það hvað ylli þessu og las ég að í Ungverjalandi eru flest sjálfsmorð framin miðað við höfuðtölu. T.d. árið 1984 voru framin 45,9 sjálfsmorð á hverja 100.000!!! Núna langar mig svo mikið að vita hver ástæðan er, það eina sem mér dettur í hug er hvort það sé nokkuð einhver hefð í Ungverjalandi að taka líf sitt, ef eitthvað amar að eða maður gerir eitthvað af sér?
Ég ætla að láta fylgja með smá texta
'Gloomy Sunday' is a mournful song about a young man deciding to follow the woman he loves into death, written and recorded in Hungary in 1933. A composer named Reszo Seress wrote it shortly after breaking up with a long-time girlfriend, and it quickly became popular, but also began to develop an odd reputation as the 'Hungarian Suicide Song'. A number of deaths were linked to Gloomy Sunday, with suicides following a playing of the song, or lyrics from it appearing in suicide notes. Shortly after he approached her seeking a reconciliation, the composer's girlfriend killed herself, leaving a note reading only "Szomorú Vasárnap" -- 'Gloomy Sunday'.
An English language version was recorded, and Gloomy Sunday's reputation as the suicide song spread across Europe and America, to a lesser degree than in Hungary, but still worrying authorities to the point of banning it from radio in several places.
Now, a dusty and rather scratchy original recording of the song being played by its composer has been restored and duplicated with a clarity never heard before, and the original Hungarian version of Gloomy Sunday is regaining popularity -- but this version of the song seems to have a power over its listeners that none of the previously mass-marketed recordings came close to matching. Listeners find themselves babbling snatches of Hungarian they don't understand, experiencing terrible and sourceless fears, seeing strange visions they can't explain, and killing themselves at a frightening rate.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home