"fegurðarblettir"
*Bjakk* ég var í búningasögu í gær og þá vorum við að fara yfir tískuna á árunum 1750-1850. Þið munið örugglega flest eftir tímabilinu þegar stóru hárkollururnar og fegurðarblettirnir voru í tísku, allavega, Þá var ástæða fyrir þessum blettum. Á þessum tíma var kynsjúkdómurinn Sifilis mjög útbreiddur og honum fylgdu sár á líkamanum og þar á meðal andlitinu. Þessir "fegurðarblettir voru því ítrekað notaðir til að fela þessi sár og voru margar hórurnar orðnar vel skrautlegar í andlitinu og langt niður á bringu!!!
Þetta vissuð þið ekki hmmmm....... ;)
Mórall sögunnar: aldrei að sofa hjá manneskju með "fake" fegurðarblett
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home