MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

laugardagur, febrúar 28, 2004

aaaaaaaahhhhh yndisleg tónlist........

Ég er að hlusta á Deep purple-child in time, ég er búin að hækka hljóðið í tölvunni í botn en finnst samt vanta meiri kraft!!!!
Ég veit ekki hvar ég væri ef ég væri heyrnalaus! Ætli ég væri ekki bara föst uppvið hátalarann með stillt á hæðsta og bassann í botni, til að reyna að finna tónlistina og taktinn ;)
Segið mér nú eitt, ef þið þyrftuð að velja á milli þess að vera blind eða heyrnalaus, hvort mynduð þið velja?
Nú stór hluti af mínum áhugamálum tengdur sjón, en samt einhverra hluta vegna gæti ég ekki hugsað mér að verða heyrnalaus :/ skrítið eða.......?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home