MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

miðvikudagur, október 13, 2004

Jahá, það er ekkert annað!

Rakst á þessa síðu " dopsalar " í gærkvöldi. Það er ekki spurning að þessi maður hefur mikinn kjark að senda svona efni inn á veraldarvefinn og koma undir nafni. Er það ekki líka bara í fínu lagi? Mér finnst þetta bara hafa verið tímaspursmál um hvenær en ekki hvort þetta myndi gerast. Ég hefði helst viljað fá myndir af plebbunum með! Margir tala um að hann vilji sjálfann sig feigan með því að opinbera þessar upplýsingar, en þá spyr ég: Er það ekki akkúrat "það" sem þetta fólk vill við höldum? Það lifir á því að að við séum alltaf með hjartað í buxunum?!?
Sjálf hef ég nú ekki mikla reynslu af þessu ef þá nokkra, svo ég ætla ekkert að fara að tjá mig allt of mikið um þetta. En það eina sem ég veit er, að ég hef horft á marga vini og kunningja hverfa inn í þennan heim og koma sjaldnast heilir til baka, ef þeir koma þá yfir höfuð til baka......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home