MÚSÍMÚS

Bjartsýni er smitandi, skortur á henni líka!

laugardagur, janúar 03, 2004

*smell*

Ég ákvað í kvöld að láta verða að því að skoða eitthvað af þessum djammmyndasíðum. Það er nefnilega alltaf verið að smella af mér mynd þegar ég er úti á lífinu. Ég fletti í gegnum ég veit ekki hvað margar síður með myndum af blindfullu og ógeðslegu fólki, en ekkert bólaði á mér.
Ég er virkilega farin að halda að ég festist bara allsekki á filmu eða að það er einhver "stalker" á eftir mér sem er að búa til svona Hlínar altari, "ég meina hvað veit maður, það er allt til!" :oS

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home